Krakkafréttir - 2. janúar 2018

Nánar um þátt

Í þessum fyrsta Krakkafréttatíma ársins ætlum við að fjalla um íþróttamann ársins, við segjum frá ókeypis tannlæknaþjónustu fyrir börn, heyrum af 12 ára undrabarni í Bandaríkjunum og fjöllum um kanínubyggð í Kjarnaskógi á Akureyri.

Frumsýnt þann 2. janúar 2018

Aðgengilegt í 15 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp