Krakkastígur - Seyðisfjörður

Þáttur 41 af 39

Nánar um þátt

Það rigndi alveg svakalega á okkur þegar við heimsóttum Seyðisfjörð. Þegar við vorum orðin rennandi blaut í gegn þá fórum við inn í íþróttahús að spjalla og það vantaði ekkert upp á fjörið og sögurnar sem krakkarnir deildu með okkur.

Krakkastígskrakkar: 

Sigrún Ólafsdóttir 
Jóhann Ari Magnússon
Dagný Kapítóla Garðarsdóttir 
Vilmar Óli Ragnarsson

Frumsýnt þann 3. janúar 2018

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.