Kveikt á perunn - hljóðfæri og hljómsveit

Þáttur 44 af 53

Nánar um þátt

Skaparar og keppendur sem taka þátt í Kveikt á perunni þurfa að leysa svakalegt verkefni í dag. Þau þurfa að búa til hljóðfæri fyrir alla í stuðningsliðinu sínu og æfa lag til að flytja fyrir okkur, og það allt á 10 mínútum! Að sjálfsögðu eru slímið og stórhættulega spurningakeppnin á sínum stað.

Kveikt´ á perunni!
Skaparar og keppendur:

Gula liðið:
Móeiður Snorradóttir
Lúkas Emil Johansen

Klapplið:
Konráð Arnarson
Orri Guðmundsson
Ísar Dagur Ágústsson
Sólon Snær Traustason
Oliver Nordquist
Karólína Konráðsdóttir
Arnhildur L. Eymundsdóttir
Kristín Arna Ingvarsdóttir
Laufey Brá Jónsdóttir
Ásgerður Hálfdánardóttir

Bláa liðið:
Jens Heiðar Þórðars. Hjelm
Herdís Anna Jónsdóttir

Klapplið:
Jakob Magnússon
Katla Mist Bragadóttir
Sara Sigurrós Hermannsdóttir
Fanney Sara Gunnarsdóttir
Steinunn Lilja Dahl Christiansen
Eyjólfur Felix Rúnarsson
Unnar Tjörvi Björnsson
Stefán Aðalgeir Stefánsson
Aðalsteinn Karl Björnsson

Frumsýnt þann 18. febrúar 2018

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.