Kveikt á perunni - Jólateiknimyndasaga

Þáttur 38 af 57

Nánar um þátt

Það er sérdeilis spennandi skapandi þraut í dag þar sem skaparar og keppendur eiga að búa til jólateiknimyndasögu á 10 mínútum. Þau þurfa bæði að skrifa söguna og teikna myndir - tekst þeim það? Við sjáum til með það! 

Hermikrákan er á sínum stað og hljóðkútarnir hjálpa til við að safna stigum fyrir liðin. 

Skaparar og keppendur eru: 

Dreki Jónsson

Nína Sólveig Svavarsdóttir

Victor Breki Ólafsson

Sigrún Ásta Magnúsdóttir

 

Frumsýnt þann 12. desember 2017

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.