Kveikt á perunni - Jólatrésskreytingar

Þáttur 39 af 53

Nánar um þátt

Við skreytum jólatré í dag EN ekki með hefðbundnu jólaskrauti... Hermikrákan og Hljóðkútarnir eru á sínum stað og keppnin er verulega spennandi. 

Skaparar og keppendur eru: 

Hákon Árni Heiðarsson
Eldur Myrkvi Óttarsson
Emilía Álfsól Gunnarsdótti
Heba Davíðsdóttir 

Frumsýnt þann 3. janúar 2018

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.