Leynifélagið

Leynifélagsfundir eru haldnir fyrir alla krakka í hinum töfrandi Leynilundi þar sem drekinn Gilbert er húsvörður. Fundarstjórar eru Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir.