Madagaskar

Teiknimynd frá 2005 um ljón, sebrahest, gíraffa og flóðhest sem flýja úr dýragarði í New York. Dýrin fara til Madagaskar og hitta þar fyrir káta lemúra, en komast að því að lífsbaráttan getur verið erfið í villtri náttúrunni. Myndin er talsett á íslensku en sýnd á sama tíma á RÚV 2 með ensku tali.