Mary og Max

Hugljúf hreyfimynd um óvenjulega vináttu. Átta ára stelpa í úthverfi Melbourne í Ástralíu og miðaldra karlmaður í New York gerast pennavinir. Leikstjóri: Adam Elliot.