Með afa í vasanum

Janus á skemmtilegan afa sem á töfrahúfu. Þegar afi setur húfuna á sig verður hann pínulítill, getur hlaupið á ofurhraða og saman lenda þeir ótrúlegustu ævintýrum.