Saga hlutanna - Sjö undur veraldar

Nánar um þátt

Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um 7 undur veraldar og skoða elsta listann um þessi furðulegu, jafnvel óskiljanlegu fyrirbæri. Listann gerði Antípatros frá Sídon á 2. öld f.kr. Undrin eiga það sameiginlegt að eiga magnaða sögu og ætlum við að forvitnast aðeins um hvernig og af hverju þau voru gerð.

Frumflutt þann 10. janúar 2017

Aðgengilegt í 18 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp