No results found
Saga hugmyndanna - Hjálparstarf og þróunarsamvinna
Nánar um þátt
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um hjálparstarf og þróunarsamvinnu.
Nú í desember er mikið talað um hjálparstarf því að okkur finnst mikilvægt að allir hafi aðgang að mat, hlýjum fötum og hafi það í rauninni sem allra best yfir hátíðirnar og myrkasta tíma ársins. En hvað er hjálparstarf og hvernig hjálpum við til?
Sérfræðingur þáttarins er: Gunnar Salvarsson
Frumflutt þann 22. nóvember 2016
Efni ekki lengur aðgengilegt
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp