Saga hugmyndanna - Ung tónskáld og tónlistarmenn - Upptakturinn 2016

Nánar um þátt

Í þættinum í dag ætlum við að heyra af Upptaktinum þar sem krakkar í 5.-10. bekk senda inn hugmynd að tónverki og eru þau bestu valin áfram til að vinna í tónsmiðjum með eldri tónskáldum og fagfólki í tónlistarheiminum.
Verkin verða svo flutt þann 19. apríl í Hörpu sem hluti af Barnamenningarhátíð.
Við heyum í nokkrum ungum tónskáldum í þættinum og einnig í Unnsteini Manuel sem hefur setið í dómnefnd Upptaktsins frá upphafi. Einnig kemur Björk Guðmundsdóttir við sögu en hún byrjaði auðvitað sinn tónlistarferil mjög ung og við heyrum aðeins af því.

Frumflutt þann 27. júní 2017

Aðgengilegt í 6 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp