No results found

Sjóræninginn víðförli

Teiknimynd um dularfullan, gamlan sjómann sem kemur í land í litlum bæ í Kanada. Hann fær gistingu á gistiheimili í umsjá móður ungs drengs sem er lagður í einelti. Þegar gamli maðurinn býðst til að hjálpa drengnum með skólaverkefni um sjóræningja kemur í ljós að hann á skrautlega fortíð. Myndin er með ensku tali. Leikstjórar: Mike Barth og Jamie Gallant.