Soffía prinsessa

Textuð Disney-mynd um hina fátæku Soffíu sem á einni nóttu breytist í prinsessu þegar móðir hennar giftist konungi. Hún kemst þó fljótt að því að það mun erfiðara að haga sér eins og prinsessa, en að líta út fyrir að vera prinsessa.