Söngkeppni Samfés 2016

Á Söngkeppninni gefst unglingum kostur á að koma fram og syngja fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu. Þúsundir unglinga hafa komið fram í gegn um tíðina, þar af margar af framtíðarstjörnum landsins.