Stundarglasið - Vélmenni og súmókappar
Þáttur 14 af 15
Nánar um þátt
Í dag ætla vélmenni og súmókappar að keppa í þremur stórundarlegum íþróttagreinum og óhætt að segja að úrslitin ráðist á seinustu stundu.
Krakkarnir sem keppa eru frá Þykkvabæ og Hellu.
Keppendur:
Heiðar Magni Ólafsson
Patrekur Jóhann Kjartansson
Guðrún Guðnadóttir
Nathalia Lind Sepúlveda
Frumsýnt þann 4. febrúar 2018
Aðgengi ótakmarkað
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp