Stundin okkar - þessi með græna drekanum

Þáttur 01 af 27

Nánar um þátt

Í þættinum förum við á Seyðisfjörð og þar taka liðin Óðinn og Muninn þátt í Stundarglasinu og óhætt að segja að keppnin hafi verið jöfn og gríðarlega spennandi. Á Vopnafirði hittum við svo krakkana Harald og Lilju og við spjöllum um Snorra Sturluson, landvættir og skjaldarmerki. Í Kveikt´ á perunni! búa krakkarnir til landvættaspil, taka þátt í Hermikrákunni og þar er jöfn og skemmtileg keppni sem endar að sjálfsögðu með slími.

Þátttakendur:

Dagný Kapítóla Garðarsdóttir

Haraldur Ingi Ingvarsson

Hjalti Böðvarsson

Jóhann Ari Magnússon

Jökull Jónsson

Lilja Björk Höskuldsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir

Sigrún Marta Arnalds

Svanhildur Margrét Arnalds

Vilmar Óli Ragnarsson

 

Myndir:

Málverk af Snorra Sturlusyni: Haukur Stefánsson

Landvættamyndir: Ásgeir Jón Ásgeirsson

  

Frumsýnt þann 2. október 2017

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.