Stundin okkar - þessi með skrímslaleitinni

Þáttur 04 af 27

Nánar um þátt

 Við förum í skrímslaleit á Reykhólum en það er gríðarlega mikið skrímslasvæði. Krakkarnir í Kveikt´á perunni! takast á við mikla áskorun og eiga að búa til skrímsli og skrifa sögu um það - hvernig standa svo hljóðkútarnir og hermikrákurnar sig? Hvort liðið endar í skrímsla-slím-hori?
          Steinunn Margrét Herbertsdóttir les fyrir okkur hryllingssögu sem hún skrifaði sjálf sem heitir Veran og kom út í bókinni Eitthvað illt á leiðinni er.
          Þátttakendur:
          Hildigunnur Sigrún Eiríksdóttir
          Matthías Jökull Helgason
          Harpa Hrönn Geirdal Helgadóttir
          Heimir Guðjónsson
          Kormákur Flóki Klose
          Arney Jóhannsdóttir
          Steinunn Margrét Herbertsdóttir

Frumsýnt þann 26. október 2017

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.