Stundin okkar - þessi með víkingakrökkunum

Þáttur 15 af 27

Nánar um þátt

Við kíkjum í Reykjanesbæ og hittum þar víkingakrakka sem keppa í þremur einkennilegum víkinga-íþróttagreinum (held reyndar að víkingarkrakkar hafi ekki keppt í þessu í alvörunni). Vilborg Arna Gissurardóttir kennir okkur 5 TRIX til að eiga skemmtilegan dag með fjölskyldunni úti og við gerum klukku í Kveikt á perunni. Það er æsispennandi keppni því klukkan verður að virka í lokin! Slím, hljóðkútur og hermikrákan allt á sínum stað.

Þátttakendur: 
Hafsteinn Emilsson
Lárus Valberg
Eva Júlía Ólafsdóttir
Margrét Karlsdóttir
Alex Róbertsson
Kristín Vala Jónsdóttir
Snævar Örn Kristmannsson
Freyja Gyðudóttir Gunnarsdóttir
Vilborg Arna Gissurardóttir 
Bjarki Hrafn Magnússon

Frumsýnt þann 26. janúar 2018

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.