Stundin okkar - þessi með yfirheyrslunni #1 og dansandi vélmennum

Þáttur 17 af 27

Nánar um þátt

Í dag verður nóg að gera hjá okkur. VIð yfirheyrum alla keppendur sem keppa í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar, Kveikt á perunni er á sínum stað með allt sitt slím og stuð, í Stundarglasinu keppum við í þremur stórundarlegum íþróttagreinum og kynnumst Furu Liv og sögunni hennar um töfraálfinn sem var valin til kvikmyndunnar og við sjáum í heild sinni í næsta þætti. 
Mikið fjör, grín og dansandi vélmenni.

Þátttakendur: 
Heiðar Magni Ólafsson
Patrekur Jóhann Kjartansson
Guðrún Guðnadóttir 
Nathalia Lind Sepúlveda 
Kristófer Ari Óskarsson
Anna Kolbrún Ísaksdóttir
Steinar Hugi Ívarsson
Sóldís Vala Ívarsdóttir
Orri Eliasen
Ari Ólafsson
Sigurjón Örn Böðvarsson
Rósa Björg Ómarsdóttir
Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Karitas Harpa Davíðsdóttir
Eiríkur Örn Hafdal
Þórunn Antonía 
Þórir Geir Guðmundsson 
Gyða Margrét Kristjánsdóttir 
Tómas Helgi Wehmeier
Sólborg Guðbrandsdóttir 
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Elva Ósk Ólafsdóttir
Vigdís Gunnarsdóttir.
Fura Liv Víglundsdóttir

Frumsýnt þann 4. febrúar 2018

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.