Stundin okkar - 20. þáttur
Þáttur 20 af 28
Nánar um þátt
Gói er fenginn til að taka við gömlu og rykföllnu leikhúsi. Þar er verk að vinna því að langt er síðan starfsemi hefur verið í leikhúsinu. Gói kynnist Gloríu sem er þúsundþjalasmiður í leikhúsinu en á sér draum um að verða leikkona. Hver veit nema draumur hennar rætist. Með samvinnu og hjálp góðra vina Góa lifnar leikhúsið við smátt og smátt.
Gói: Guðjón Davíð Karlsson
Gloría: Kristín Þóra Haraldsdóttir
Handrit: Bragi Þór Hinriksson, Guðjón Davíð Karlsson, Sverrir Þór Sverrisson
Stundin okkar 2015.02.08 : 20. þáttur
Frumsýnt þann 7. september 2015
Aðgengi ótakmarkað
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp