No results found

Stundin okkar - þessi með prumpinu

Nánar um þátt

Í þættinum heimsækjum við Grundarfjörð og hittum þar 3 hressa krakka. Þar eru svakalega flott fjöll og fallegt umhverfi og nóg um að vera. Í Kveikt´ á perunni! búum við til prump... prumpuslím meina ég og það er mikið hlegið og prumpað en hver fær yfir sig prumpuslímið í lokin? Ja, þið verðið bara að horfa á þáttinn.
Ungfrúin góða í blokkinni er stuttmynd eftir Snæfríði Eddu Ragnarsdóttur Thoroddsen 8 ára. Hún skrifaði handrit fyrir okkur og við gerðum stuttmynd eftir hennar handriti. Embla Katrín kennir okkur að búa til sumarsjeik.
Haukur Smári Ragnarsson
Hanna María Guðnadóttir
Alfreð Ragnar Ragnarsson
Embla Katrín Reynarsdóttir
Guðmundur Breki Guðmundsson
Ninna Björk Þorsteinsdóttir
Júlíus Helgi Ólafsson
Elín Víðisdóttir
Ilmur Kristjánsdóttir
Brynhildur Guðjónsdóttir

Frumsýnt þann 15. október 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp