Sviðsljósið

Í þessu safni skemmtiatriða úr Stundinni okkar sjáum við börn og unglinga sýna listir sínar í sviðsljósinu. Hér kennir ýmissa grasa, enda nær safnið yfir öll skemmtiatriði sem snúast ekki um tónlistarflutning.