Svo á réttunni

Svo á réttunni er 6 þátta útvarpsleikritaröð sem krakkar úr Borgarholtsskóla unnu hér á RÚV ásamt Einari Sigurðssyni tæknimanni. Þau höfðu Réttindasáttmála Sameinuðuþjóðanna og Barnasáttmálann til hliðsjónar þegar handritið var skrifað. Í leikritinu koma fram Amma Steina keina sem allt veit og tvíburarnir Blíða og Fríða.