Tíkallinn

Tíkallinn er tíu stutt myndbönd um fjármál sem snúast um að auka fjármálalæsi barna á aðgengilegan og skemmtilegan hátt. Myndböndin eru unnin í samstarfi við Stofnun um fjármálalæsi.