Trix - Hjólabretti
Þáttur 4 af 7
Nánar um þátt
Steini er hjólabrettakennari og sýnir okkur 5 grunnTRIX sem hægt er að gera á hjólabretti. Munum eftir því að setja hjálminn á höfuðið áður en við byrjum að prófa okkur áfram á hjólabrettinu.
Brettakrakkarnir sem sýna okkur TRIX-in heita: Reynar Hlynsson, Arnar Freyr Jóhannsson og Viktoría Dís Valdimarsdóttir.
Frumsýnt þann 30. september 2017
Aðgengi ótakmarkað
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp