Trix - Hugleiðsla

Þáttur 7 af 7

Nánar um þátt

Við lærum slökunarTRIX í dag. Þetta eru góðar æfingar til að gera t.d. áður en maður fer að sofa eða bara þegar þið viljið slaka á.

Eva Rún Þorgeirsdóttir kennir okkur TRIX-in og þær Sara Snæbjörnsdóttir, Malaika Ragnheiður Ingvarsdóttir, Dagbjört Lóa Pétursdóttir, Emilía Anna Elíasdóttir, Elín Víðisdóttir og Kristín Arna Ingvarsdóttir sýna okkur æfingarnar. 

 

Frumsýnt þann 4. desember 2017

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.