TRIX - Útidagur

Þáttur 8 af 9

Nánar um þátt

Vilborg Arna Gissurardóttir veit ýmislegt um útivist... Meðal leiðangra sem hún hefur farið í eru skíðaferð yfir Grænlandsjökul, alls konar siglingarleiðangra og gengið einsömul á Suðurpólinn. Jafnframt hefur hún klifið fjöll bæði hér á landi og víða erlendis. Árið 2014 varð hún fyrsta og eina konan í heiminum sem hefur bæði klifið 8000m tind ein og gengið á pól. 

Hún kennir okkur 5 TRIX til að eiga skemmtilegan dag með fjölskyldunni úti. 

Frumsýnt þann 26. janúar 2018

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.