Trjálfarnir

Trjálfarnir eru skemmtilegar kynjaverur sem búa í skóginum og er afar annt um náttúruna og umhverfisvernd. Trjálfarnir tveir sem við fylgjumst með eru bestu vinir og heita Börkur Birkir og Reynir Víðir.

Handrit: Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon 

Leikarar: Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon