Útvarp Krakka RÚV - Krakkafréttir vikunnar
Þáttur 199 af 400
Nánar um þátt
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar.
Í þessum þætti ætlum við að rifja upp helstu fréttir vikunnar. Við sögðum meðal annars frá miklum bókalestri á Bíldudal , fengum unga fréttamenn og nokkra sérfræðinga til að segja frá alþjóðadegi barna, heyrðum af tómstundaverkefni sem tengir saman börn af ólíkum uppruna og fræddumst um risastóran gíg á Grænlandi.
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson
Frumflutt þann 26. nóvember 2018
Aðgengilegt í 6 daga til viðbótar
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp
Fleiri þættir
dd