Útvarp Krakka RÚV - Smásögur - Hörpuslag

Þáttur 276 af 400

Nánar um þátt

Í þættinum í kvöld ætlum við að hlusta á smásögu í tilefni af því að dagur barnabókarinnar var fyrr í þessum mánuði. Dagur barnabókarinnar er haldinn 2. apríl en það er einmitt afmælisdagur danska ævintýrahöfundarins H.C. Andersen.
Sagan sem við hlustum á í dag heitir Hörpuslag og er eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og var sagan flutt á degi barnabókarinnar árið 2011. Höfundur les.
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson

Frumflutt þann 23. apríl 2019

Aðgengilegt í 1 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd