Útvarp Krakka RÚV - Alheimurinn - Dagur Jarðar

Þáttur 277 af 400

Nánar um þátt

Mánudaginn 22. apríl var dagur Jarðar haldinn um allan heim. Dagurinn varð til árið 1970 eftir mikið umhverfisslys. Í þættinum veltum við líka fyrir okkur hvernig vísindamenn fóru að því að mæla stærð Jarðar og þyngd hennar.
Umsjón: Sævar Helgi Bragas

Frumflutt þann 24. apríl 2019

Aðgengilegt í 3 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd