Útvarp Krakka RÚV - Uppstigningardagur og Sögur

Þáttur 291 af 400

Nánar um þátt

Fjallað er um uppstigningardag og ýmis orð sem tengjast honum. Við kíkjum líka á æfingu hjá krökkum sem eru að undirbúa Sögur - verðlaunahátíð barnanna og tölum við Sigyn Blöndal um undirbúningsferlið.
Sérfræðingur:
Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðgjafi RÚV
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson

Frumflutt þann 30. maí 2019

Aðgengilegt í 6 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd