Útvarp Krakka RÚV - Sögur - Snúlla finnst gott að vera einn

Þáttur 294 af 400

Nánar um þátt

Við fjöllum um nýja barnabók sem heitir Snúlla finnst gott að vera einn eftir Helen Cova með teikningum eftir Davíð Stefánsson, Helen Cova og Diego Galiano.
Eins og nafnið gefur til kynna fjallar bókin um einveruna en markmið bókarinnar er að útskýra muninn á einveru og einmanaleika.
Viðmælendur:
Helen Cova, höfundur
Davíð Stefánsson myndhöfundur
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson

Frumflutt þann 6. júní 2019

Aðgengilegt í 18 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd