Útvarp Krakka RÚV - Hvað eru litir?

Þáttur 295 af 400

Nánar um þátt

Í dag fjöllum við um liti. Við þekkjum litina, gulan, rauðan, grænan, bláan og svo framvegis. Svo eru til ýmis tilbrigði af litunum, dökkgrænt, ljósgrænt, eiturgrænt, grasgrænt og svo mætti lengi telja. En eru til endalaus tilbrigði af litum? Laðast naut í alvöru að rauðu? Og eru sebrahestar hvítir með svartar rendur eða svartir með hvítar rendur?
Sérfræðingar:
Ari Ólafsson, dósent í tilraunaeðlisfræði
Sævar Helgi Bragason
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson

Frumflutt þann 10. júní 2019

Aðgengilegt í 22 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd