Útvarp Krakka RÚV - Alheimurinn - Tannlækningar II

Þáttur 296 af 400

Nánar um þátt

Við höldum áfram að fræðast um tannlækningar frá hinum ýmsu hliðum. Hvað gera tannlæknar og af hverju eru sumir hræddir við þá?
Sérfræðingur:
Eva Guðrún Sveinsdóttir, barnatannlæknir
Umsjón:
Sævar Helgi Bragason

Frumflutt þann 12. júní 2019

Aðgengilegt í 19 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd