Útvarp KrakkaRÚV - Alheimurinn - Jarðskjálftar

Þáttur 006 af 153

Nánar um þátt

Af hverju koma jarðskjálftar? Gera jarðskjálftar boð á undan sér? Hverjir eru stærstu jarðskjálftar sem orðið hafa á Jörðinni? Sérfræðingur þáttarins, Sigríður Kristjánsdóttir, jarðskjálftafræðingur, svarar þessum spurningum og mörgum öðrum og leyfir okkur að heyra hvernig jarðskjálftar hljóma. 

Umsjónarmaður: Sævar Helgi Bragason

Frumflutt þann 13. september 2017

Aðgengilegt í 21 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp