Útvarp KrakkaRÚV - Alheimurinn - Af hverju þurfum við peninga?

Þáttur 078 af 153

Nánar um þátt

Af hverju þurfum við peninga? Vissir þú að eitt sinn voru kýr og sauðfé notuð sem hálfgerðir peningar í vöruviðskiptum? Af hverju getum við ekki bara prentað peninga ef okkur vantar meiri peninga? Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, svarar þessum spurningum og fleiri til. (Fyrri þáttur af tveimur.)

Frumflutt þann 31. janúar 2018

Aðgengilegt í 43 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd