Útvarp KrakkaRÚV - Í beinni - Söngvakeppnin #2

Þáttur 083 af 153

Nánar um þátt

Bríet Brekadóttir kemur til okkar í spjall og segir okkur frá sínum uppáhalds söngvakeppnislögum og sinni fyrstu söngvakeppnisminningu. Við fjöllum um lögin sem keppa í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar í ár og Bríet kemur svo með uppskrift að góðu fjölskyldu-söngvakeppniskvöldi.

Frumflutt þann 8. febrúar 2018

Aðgengilegt í 51 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd