Útvarp KrakkaRÚV - Menningarheimurinn - Hundar

Þáttur 088 af 153

Nánar um þátt

Vissir þú að það er til Björgunarhundasveit Íslands? Hver er frægasti hundur í heimi? Hvað er skemmtilegast við að eiga hund? Hvernig ákveður maður hvað hundurinn á að heita? Geta hundar og kettir búið saman?
Í dag er hundaþáttur! Við spjöllum við Eld, Erp og Kristján um hundana þeirra Skugga og Jónatan, hittum stigahæsta unga hundasýnanda landsins, hana Hrönn, og heyrum svo af sambúð hundsins Monsu og kattanna Tásu og Kötu en það eru systurnar Júlía og Diljá sem eiga þau.
Viðmælendur:
Eldur Egilsson (10 ára)
Kristján Oddur Kristjánsson (10 ára)
Erpur Egilsson (5 ára)
Hrönn Valgeirsdóttir (11 ára)
Júlía Lóa U. Einarsdóttir (10 ára)
Diljá Sóley U. Einarsdóttir (8 ára)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt þann 13. febrúar 2018

Aðgengilegt í 56 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd