No results found

Útvarp KrakkaRÚV - Stuttmyndir & Sögur - verðlaunahátíð barnanna

Þáttur 099 af 153

Nánar um þátt

Í þættinum fáum við til okkar tvo handritshöfunda sem sendu inn handrit í Sögu samkeppnina hér á KrakkaRÚV. Handritin þeirra voru valin til kvikmyndunnar og er nú búið að framleiða stuttmyndir eftir sögum þeirra. Við fáum einnig að heyra í okkar eigin Haffa, sem hefur verið með krökkunum í ferlinu.
Við ætlum að spjalla um sagnagerð, ferlið að búa til bíómynd, hlusta á skemmtilega tónlist og heyra af Sögum - verðlaunahátíð barnanna.
Viðmælendur:
Birna Guðlaugsdóttir, höfundur sögunnar „Ekki sjálfa þig“
Kristján Kári Ólafsson, höfundur „Hakkaraleitarinnar“
Hafsteinn Vilhelmsson, leikstjóri, framleiðandi og KrakkaRÚVari
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt þann 8. mars 2018

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd