No results found
Útvarp KrakkaRÚV - Star Wars fyrir alla
Nánar um þátt
Í þættinum í kvöld munum við fá til okkar sannkallaða Star Wars feðga í spjall um þessa frægustu geimveröld allra tíma!
Star Wars er svo sannarlega fyrir alla, stráka, stelpur, unglinga, konur, karla! Þetta ævintýri er nú orðið um 40 ára gamalt og þess vegna léku margar mömmur og
margir pabbar með geislasverð og Máttarkrafta þegar þau voru lítil, alveg eins og krakkarnir þeirra í dag!
Star Wars feðgarnir eru þeir Helgi Stefán Hallsson, 10 ára og Hallur Pétursson, pabbi hans.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttr
Frumflutt þann 26. júlí 2018
Efni ekki lengur aðgengilegt
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp
Fleiri þættir
dd