No results found

Útvarp KrakkaRÚV - Menningarheimurinn - Leiklist (2/2)

Nánar um þátt

Grunnskólar á Íslandi eru stútfullir af krökkum sem hafa smitast af leiklistarbakteríunni og gefa allt sem þau eiga í metnaðarfullar sýningar, þar sem þau þurfa að sjá um ALLT það sem leiksýning þarf. Það er víst ekki ekki nóg að kunna bara línurnar sínar heldur þarf að huga að búningum, dönsum, leikmunum, leikmynd, ljósum, hljóðkerfi, tónlist og svo framvegis...
Í þættinum förum við í heimsókn í Salaskóla í Kópavogi þar sem nemendur setja nú upp söngleikinn Litlu Hryllingsbúðina
Viðmælendur:
Elín Edda Jónsdóttir (Elma)
Jóhanna Huld Baldursdóttir(Selma)
Sólný Inga Sigurgeirsdóttir(Telma)
Þórgunnur Lára Gunnarsdóttir (rödd plöntunnar)
Aron Ísak Jakobsson (Bárður)
Matthías Davíð Matthíasson (Markús búðareigandi)
Alex Leó Kristinsson (Markús búðareigandi)
Hálfdán Helgi Matthíasson (Bárður)
Guðjón Ingi (hljóð- og ljósamaður)
Elísabet Þórdís Hauksdóttir (Broddi Sadó)
Brynja Valdís Ragnarsdóttir (Auður)
Hjördís Anna Matthíasdóttir (Auður)
Sérfræðingur þáttarins er Vala Kristín Eiríksdóttir, leikkona, en hún hóf einmitt sinn leikferil sinn í grunnskólaleiksýningu. Hún segir okkur frá þeim og gefur okkur góð ráð fyrir leiksviðið.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
(Seinni þáttur af tveimur)

Frumflutt þann 20. ágúst 2018

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd