Útvarps stundin okkar

Stundin okkar verður líka í útvarpinu í vetur. Þar munu grunnskólakrakkar sjá um dagskrárgerð í vetur og það er óhætt að segja að það verði mikið fjör.
Umsjónarmaður: Sigyn Blöndal