Vísindavarp Ævars - Talan einn

Þáttur 01 af 12

Nánar um þátt

Við rannsökum töluna einn, hvaðan hún kemur og hverng hún hefur þróast í gegnum aldirnar. Við skoðum líka pressuna sem fylgir því að vera númer eitt, gröfum upp nokkur heimsmet hjá fólki sem var fyrst að gera eitthvað alveg stórkostlegt og ímyndum okkur að við séum fyrstu mannverurnar á nýrri plánetu!

Þáttur um vísindi, fyrir börn á öllum aldri.

Frumsýnt þann 1. janúar 2016

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd