Vísindavarp Ævars - Landið okkar

Þáttur 03 af 12

Nánar um þátt

Landið okkar er ótrúlega spennandi land, fullt af jarðfæði- og sagnfræðilegum undrum. Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar hvers vegna hér verða svo oft eldgos, hvernig jöklar skríða, landnámið, víkinga, sjóræningja og hvort að Vatnajökull sé nógu stór til að koma öllum jarðarbúum fyrir á honum!

Þáttur um vísindi, fyrir börn á öllum aldri.

Frumsýnt þann 1. janúar 2016

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd