Vísindavarp Ævars - Geimurinn

Þáttur 04 af 12

Nánar um þátt

Í þætti dagsins lítum við til himins og rannsökum stjörnurnar. Sólkerfið, sprengistjörnur, rauðir risar, hvítir dvergar og hvernig maður fer á klósettið í geimnum - allt þetta og miklu meira til í Vísindavarpi Ævars! Sérstakar þakkir fær Sævar Helgi Bragason.

Þáttur um vísindi, fyrir börn á öllum aldri. 

Frumsýnt þann 1. janúar 2016

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd