Vísindavarp Ævars - Háspenna/Lífshætta

Þáttur 06 af 12

Nánar um þátt

Þáttur dagsins er einstaklega hættulegur. Hvað ætlarðu að gera ef þú lendir á eyðieyju? En ef þú sekkur í kviksyndi? Ævar segir sögur af lirfum, slími, flöskuskeytum og hversu erfitt er að velja góða útvarpsstöð sem allir í bílnum eru sáttir við þegar maður er á ferð um landið.

Þáttur um vísindi, fyrir börn á öllum aldri.

Frumsýnt þann 1. janúar 2016

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd