Vísindavarp Ævars - Þingvellir

Þáttur 11 af 12

Nánar um þátt

Ævar heimsækir Þingvelli, dembir sér á bólakaf í Íslandssöguna, rannsakar Alþingi (það er skemmtilegra en það hljómar, ég lofa) og veltir fyrir sér jarðfræðinni á bak við þennan merkilega stað.

Þáttur um vísindi, fyrir börn á öllum aldri.

Frumsýnt þann 1. janúar 2016

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd