Vísindavarp Ævars - KrakkaRÚV og internetið

Þáttur 06 af 52

Nánar um þátt

Ævar rannsakar internetið og allt (eða svona næstum því) sem því tengist. Hver var til dæmis fyrsti tölvupósturinn og hvað stóð í honum? Ævar spjallar líka við Sindra Bergmann Þórarinsson, KrakkaRÚV-stjóra, en Sindri er algjör netsérfræðingur.

Frumsýnt þann 19. október 2015

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd